Top

Föstudagur

Opinn fundur var á Smyrlabjörgum í hádeginum. Kynnti þar fjárhagsáætlun og síðan voru umræður um hin ýmsu málefni. Öldrunarmál og velferðarþjónusta í dreifbýli voru fyrirferðarmikil.  Samgöngumál og söfnin voru einnig í umræðunni. Eitt af því sem kom fram er sú staðreynd að yfir ferðamannatímann, sem sífellt verður lengri, að þá fjölgar íbúum á svæðinu umtalsvert. Fyrirtæki í ferðaþjónustu fá til sín fólk af mörgum þjóðernum sem starfa  í nokkra mánuði. Umræðan í dag var að oft er í fá hús að vernda utan vinnustaðarins með afþreyingu og samneyti við aðra sem dvelja á svæðinu í þennan tíma.  Við gætum kannski byggt upp samfélag fyrir þetta fólk þannig að þegar til lengdar lætur að þá tæki það sér fasta búsetu hér. Þetta kallar á að við komum upp eins konar stað þar sem fólk getur hist og dreift huganum utan vinnutímans.

Í morgun sátum við yfir gatnagerð og veituframkvæmdum fyrir komandi tíð.

Skrifa athugasemd

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>