Top

Mánudagur

Vikan byrjaði á löngum fundi þar sem forstöðumenn komu fyrir bæjarráð. Það sígur á seinni hluta fjárhagsáætlunar. Framkvæmdir að hefjast við Krakkakot og Gamlabúð kemur í kjölfarið. Seinni hluti vikunnar fór í fundi í Reykjavík og Selfossi um sóknaráætlun, fjarskiptamál í sveitum og félagsþjónustunefnd Sambands sveitarfélaga.

1 Coment

  • Sæll Hjalti
    Vill benda á verkefni sem ég tel eiga erindi inn á fjárhagsáætlun 2013: Flesta daga leggur óþef úr víkinni framan við Hvamminn, nánar tiltekið í krikanum sem gamla trébryggjan og grjótgarðurinn mynda. Hver ástæðan fyrir þessu er veit ég ekki með vissu en finnst ódauninn bera keim af skólpi. Ég fer fyrir þessa vík oft á dag og finnst ástandið óviðunandi. Trúi að þú verðir mér sammál eftir að hafa kynnt þér málið.
    Mkv
    Ari Jónsson

Skrifa athugasemd

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>