Top

Þriðjudagur

Undirbjó fund í bæjarráði nk þriðjudag. Þar ræðum við um endurbætur á Sindrabæ, næstu áfanga um byggingu íþróttamannvirkja og plan við Heppuskóla og íþróttasvæði. Til að tímasetja framkvæmdir ársins 2014 eins vel þá munum við reyna að korleggja framkvæmdir á vegum einstaklinga og fyrirtækja þannig að ekki skapist ofþennsla á byggingarmarkaði. Við finnum það vel núna þessar vikur að erfitt er að fá iðnaðarmenn til starfa og þannig verði það sennilega fram á haustið.

Skrifa athugasemd

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>